Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Væta í kortunum
Þriðjudagur 4. ágúst 2009 kl. 07:50

Væta í kortunum

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir hægri austlægri átt og svo þykknar smám saman upp. Austan og norðaustan 5-10 m/s um hádegi og fer að rigna, fyrst sunnantil. Skýjað með köflum á morgun, en dálítil væta síðdegis. Hiti 10 til 16 stig.

Spá gerð: 04.08.2009 06:21. Gildir til: 05.08.2009 18:00.

Af vef Veðurstofunnar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024