Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 1. október 2003 kl. 09:34

Væta í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt, víða 5-8 m/s. Súld öðru hverju vestanlands en léttskýjað austantil. Vaxandi vestlæg átt síðdegis, víða 10-18 í kvöld og rigning eða skúrir, en skýjað og þurrt austanlands. Léttir til suðaustan- og austantil í nótt. Snýst í norðan og norðvestan 15-20 upp úr hádegi á morgun, en heldur hægari sunnan- og austanlands. Hiti víðast á bilinu 5 til 12 stig að deginum, en kólnar talsvert á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024