Væta í dag
				
				Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt, víðast fremur hægri. Þykknar smám saman upp um andið norðaustanvert í dag, en annars skýjað að mestu og sums staðar þokumóða eða súld, einkum norðvestantil. Norðaustan 5-10 m/s og dálítil slydda á Vestfjörðum síðdegis á morgun, en annars hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað og dálítil þokusúld við norður- og austurströndina. Hiti 5 til 12 stig að deginum, hlýjast í innsveitum.
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			




 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				