Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vænlegt til framtíðar
Föstudagur 29. september 2023 kl. 13:56

Vænlegt til framtíðar

„Ég tel það vænlegt til framtíðar að sameina öll sveitarfélög á Suðurnesjum í eitt öflugt sveitarfélag. Með því yrðu skipulagsmál í heild einfaldari, öll stjórnun markvissari, atvinnumál öflugri og fjölbreytt og við yrðum sterk rödd útávið. Umræðan er nú um sameiningu Reykjanesbæjar við Sveitarfélagið Voga, þá horfi ég á það sem rétt skref í átt til öflugra samfélags á Suðurnesjum til framtíðar. Enn betra ef hin sveitarfélögin væru líka tilbúin,“ segir Margrét Sanderss, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024