Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vænlegir staðir fyrir hundagerði skoðaðir
Fimmtudagur 23. október 2014 kl. 08:43

Vænlegir staðir fyrir hundagerði skoðaðir

Íbúavef Reykjanesbæjar hefur hugmynd með stuðningi a.m.k. 20 íbúa um að útbúið verði hundagerði með bekkjum og ruslatunnu fyrir hundaeigendur. Í tillögunni er bent á hugsanlega staðsetningu á grasbletti hjá Fit hosteli við Fitjabraut í Njarðvík.

Umhverfis- og skipulagsráð þakkar hugmyndina og veltir fyrir sér nokkrum vænlegum stöðum fyrir hundagerði, segir í fundargerð ráðsins.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024