Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Útskrifuð af frumkvöðlanámskeiði
Sunnudagur 11. mars 2012 kl. 17:15

Útskrifuð af frumkvöðlanámskeiði

Þátttakendur á frumkvöðlanámskeiði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Vinnumálastofnunar útskrifuðust sl. fimmtudag og héldu af því tilefni kynningu á nýsköpunarhugmyndum sínum fyrir hópi gesta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Slík námskeið hafa verið haldin í Eldey frumkvöðlasetri við góðar undirtektir og hafa verkefnastjórar Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja verið hópnum innan handar en nú þegar hafa nokkrir útskriftarnemar fest sér aðstöðu í húsinu til þess að vinna frekar að vekrefnum sínum.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson