Laugardagur 3. febrúar 2001 kl. 05:03
Útskrift í FS
Fjölbrautaskóli Suðurnesja útskrifaði á fimmta tug stúdenta í dag. Margt var um manninn á athöfninni og síðan héldu hinar nýútskrifuðu stúdentar af stað ásamt fjölskyldum sínum, í veislur víða um bæinn.