Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Útrunnið í 11 mánuði
Föstudagur 11. nóvember 2005 kl. 08:37

Útrunnið í 11 mánuði

Á næturvakt lögreglunnar í Keflavík var einn ökumaður stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur.

Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir að vera ekki með öryggisbeltið spennt við akstur.

Einn ökumaður var stöðvaður og við athugun kom í ljós að ökuskírteini hans hafði runnið úr gildi í janúar á þessu ári. Ökumanninum var gert að hætta akstrinum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024