Föstudagur 11. júlí 2014 kl. 11:08
Útlit fyrir votviðri á suðvesturhorninu
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa næsta sólarhring. Norðaustan 5-10 m/s og rigning með köflum. Norðaustan 3-8 m/S á morgun og skúrir, einkum síðdegis.. Hiti 10 til 16 stig. Hér að neðan má svo skoða veðrið næstu daga.