Þriðjudagur 12. október 2004 kl. 08:51
Útlit fyrir rigningu í dag
Klukkan 6 var sunnanátt, víða 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast A-lands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Suðaustan 8-13 m/s og rigning. Suðaustan 5-10 síðdegis. Hiti 7 til 10 stig.
Af vef veðurstofu