Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Úthlutun hjá Fjölskylduhjálp Íslands á morgun
Miðvikudagur 27. febrúar 2013 kl. 14:07

Úthlutun hjá Fjölskylduhjálp Íslands á morgun

Úthlutun verður hjá Fjölskylduhjálp Íslands á morgun, fimmtudag í Reykjanesbæ kl. 16:00. Úthlutunin fer fram í Grófinni 10c og eru þeir sem telja sig á hjálp að halda hvattir til að mæta.

Á föstudag, 1. mars, verður opnaður Nytjamarkaður Fjölskylduhjálpar Íslands að Hafnargötu 32 þar sem ýmis varningur verður til sölu. Nytjamarkaðurinn opnar kl. 13:00. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024