Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Úthlutun hjá Fjölskylduhjálp í Reykjanesbæ í dag
Fimmtudagur 29. desember 2011 kl. 09:47

Úthlutun hjá Fjölskylduhjálp í Reykjanesbæ í dag

Úthlutað verður matargjöfum hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ í dag. Úthlutun er á milli kl. 13 og 16.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Anna Jónsdóttir, verkefnastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands á Suðurnesjum, segir neyðina mikla en fjölmargir hafi verið í sambandi og spurst fyrir um hvort úthlutað verði fyrir áramótin.

Á sjöunda hundrað fjölskyldur fengu aðstoð hjá Fjölskylduhjálpinni á Suðurnesjum fyrir jólin.