Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Úthluta ÍSAGA lóð í Vogum
  • Úthluta ÍSAGA lóð í Vogum
Þriðjudagur 29. mars 2016 kl. 09:47

Úthluta ÍSAGA lóð í Vogum

ÍSAGA ehf. hefur staðfest umsókn sína á lóð á iðnaðarsvæði við Voga með erindi þann 7. mars sl. Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að úthluta umræddri lóð, Heiðarholti 5, til umsækjanda, með fyrirvara um að fyrirtækið uppfylli skilyrði m.a. um hljóðvist á svæðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024