Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Úthluta 15 milljónum til 34 menningarverkefna
Miðvikudagur 15. desember 2010 kl. 09:28

Úthluta 15 milljónum til 34 menningarverkefna

Menningarráð Suðurnesja úthlutar á morgun styrkjum sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli samnings milli sveitarfélaga á Suðurnesjum og ríkisins. Úthlutað verður til 34 menningarverkefna á Suðurnesjum, samtals að fjárhæð kr. 15 milljónir króna. Alls bárust menningarráðinu 70 styrkumsóknir í þetta skipti að upphæð um 200 milljónir króna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd frá úthlutun styrkja á síðasta ári.