Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Útgerðarsaga Vatnsleysustrandarhrepps verður mikið rit
Valdimar GK er án efa eitt stærsta skipið um þessar mundir með skráða heimahöfn í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Mánudagur 22. febrúar 2021 kl. 08:38

Útgerðarsaga Vatnsleysustrandarhrepps verður mikið rit

Handrit útgerðarsögu Vatnsleysustrandarhrepps er tilbúið og verið er að vinna í myndum og kortum fyrir útgáfu verksins. Það eru Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar og Haukur Aðalsteinsson sem standa að verkefninu sem var kynnt á síðastar fundi frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga.

„Nefndarmenn hlakkar til að fá að sjá bókina þegar hún kemur út enda verður hún mikið rit,“ segir í fundargerð nefndarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024