Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 17. október 2003 kl. 12:11

Útgáfufélag Suðurfrétta gjaldþrota

Fyrirtækið Útspil ehf. sem gefið hefur út Suðurnesjafréttir/Suðurfréttir var úrskurðað gjaldþrota þann 9. október sl. í Héraðsdómi Reykjaness. Sigurður Gizurarson hrl. hefur verið skipaður skiptastjóri. Ekki er enn komið í ljós hve gjaldþrotið er stórt, en auglýst verður eftir kröfum í búið á næstunni í Lögbirtingablaðinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024