Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Útbúa skautasvell á gamla malarvellinum í Keflavík
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 14. desember 2019 kl. 18:53

Útbúa skautasvell á gamla malarvellinum í Keflavík

Brunavarnir Suðurnesja voru fengnar í gær til að bleyta í gamla malarvellinum á mótum Hringbrautar og Skólavegar í Keflavík. Það er tilraun til að útbúa skautasvell í bænum þannig að börn og fullorðnir geti tekið fram skautana og leikið sér.

Einnig er hægt að fara á skauta víðar í bænum því tjarnirnar á Fitjum og í Innri Njarðvík eru frosnar eftir forsthörkur síðustu daga. Sömu sögu er væntanlega að setja af Seltjörn.





Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024