Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 15. janúar 2001 kl. 09:03

Útafkeyrsla og árekstur

Mörg umferðaróhöpp urðu í gær og í nótt vítt og breytt um Suðurnesin, vegna hálku. Engin alvarleg slys urðu þó á fólki.
Tveir fólksbílar lentu í árekstri á mótum Hringbrautar og Heiðarbergs í Keflavík á áttunda tímanum í gærkvöldi. Tæpum tveimur klukkustundum síðar fór bíll út af Garðskagavegi, sökum hálku. Ökumaðurinn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í skoðun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024