Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 20. febrúar 2002 kl. 13:33

Útafakstur og rólegheit

Rólegt hefur verið hjá lögreglunni í Keflavík frá því í morgun. Tilkynnt var um útafakstur á Grindavíkurvegi skömmu fyrir hádegi.Ökumaður sendibíls missti stjórn á bílnum með þeim afleiðingum að bíllinn skemmdist eitthvað í urð og grjóti við veginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024