Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Útafakstur á Tjarnabraut
Þriðjudagur 25. mars 2008 kl. 18:05

Útafakstur á Tjarnabraut


Umferðaróhapp varð á Tjarnabraut í Reykjanesbæ í dag þar sem ökumaður virðist hafa misst stjórn á bifreið sinni er hann beygði út úr hringtorginu við Víkingabraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Snerist hún og lenti á steypumótum sem lágu á byggingarlóð við götuna.


Ökumaður var einn í bílnum og sakaði ekki.


Málið var enn í rannsókn hjá lögreglu þegar Víkurfréttir höfðu samband nú síðdegis.


VF-mynd/Þorgils