Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Útafakstur á brautinni
Fimmtudagur 6. júlí 2006 kl. 10:41

Útafakstur á brautinni

Bíll hafnaði utanvegar rétt eftir níu í morgun á Reykjanesbraut skammt ofan við Vogaafleggjara. Tildrög slyssins eru ekki ljós en ökumaður bifreiðarinnar var einn á ferð og var fluttur á Landspítala Háskólasjúkrahúss til aðhlynningar.

Töluverðar tafir urðu á umferð á Reykjanesbrautinni á meðan lögregla og sjúkraflutningamenn voru að störfum á vettvangi.

VF-mynd/ [email protected]



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024