Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Úrslit í sameiningarkosningu verða hér!
Laugardagur 11. nóvember 2017 kl. 21:23

Úrslit í sameiningarkosningu verða hér!

- Bein útsending á fésbókarsíðu Víkurfrétta þegar úrslit liggja fyrir

Bein útsending frá úrslitum í sameiningarkosningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs verða í beinni útsendingu á fésbókarsíðu Víkurfrétta. Gert er ráð fyrir að úrslit liggi fyrir um kl. 23 í kvöld.

Kjörstöðum í Garði og Sandgerði lokar kl. 22.

Til að tengjast fésbókarsíðu Víkurfrétta smellir þú hér.

Gott er að líka við síðuna og fá þá tilkynningu í símann eða snjalltækið þegar útsending hefst en gert er ráð fyrir að byrja útsendingu nokkrum mínútum áður en úrslitin í kosningunni verða opinberuð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024