Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 24. febrúar 2002 kl. 00:21

Úrslit ekki ljós enn

Úrslit í prófkjöri Samfylkingarinnar eru ekki ljós ennþá. Við síðustu tölur, þegar 1000 atkvæði höfðu verið talin er röðin sú sama og eftir að 500 atkvæði höfðu verið talin fyrr í kvöld. Úrslitin verða birt hér á vef Víkurfrétta um leið og þau liggja ljós fyrir.1. Jóhann Geirdal
2. Ólafur Thordersen
3. Guðbrandur Einarsson
4. Sveindís Valdimarsdóttir
5. Eysteinn Eyjólfsson
6. Friðrik Ragnarsson
7. Skúli Thoroddsen
8. Agnar Breiðfjörð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024