Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 23. febrúar 2002 kl. 22:59

Úrslit í prófkjöri Samfylkingar ljós um miðnætti

Úrslit í prófkjöri Samfylkingarinnar munu liggja fyrir um miðnætti. Fyrstu tölur voru birtar um kl. 22:30 þegar 500 atkvæði höfðu verið talin. Alls tóku rúmlega 1500 manns þátt í prófkjörinu og 111 skiluðu atkvæði utan kjörfundar.Eftir 500 atkvæði var röðin þessi:
1. Jóhann Geirdal
2. Ólafur Thordersen
3. Guðbrandur Einarsson
4. Sveindís Valdimarsdóttir
5. Eysteinn Eyjólfsson
6. Friðrik Ragnarsson
7. Skúli Thoroddsen
8. Agnar Breiðfjörð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024