Úrslit í prófkjöri Samfylkingar ljós um miðnætti
Úrslit í prófkjöri Samfylkingarinnar munu liggja fyrir um miðnætti. Fyrstu tölur voru birtar um kl. 22:30 þegar 500 atkvæði höfðu verið talin. Alls tóku rúmlega 1500 manns þátt í prófkjörinu og 111 skiluðu atkvæði utan kjörfundar.Eftir 500 atkvæði var röðin þessi:
1. Jóhann Geirdal
2. Ólafur Thordersen
3. Guðbrandur Einarsson
4. Sveindís Valdimarsdóttir
5. Eysteinn Eyjólfsson
6. Friðrik Ragnarsson
7. Skúli Thoroddsen
8. Agnar Breiðfjörð.
1. Jóhann Geirdal
2. Ólafur Thordersen
3. Guðbrandur Einarsson
4. Sveindís Valdimarsdóttir
5. Eysteinn Eyjólfsson
6. Friðrik Ragnarsson
7. Skúli Thoroddsen
8. Agnar Breiðfjörð.