Úrkomulaust og hiti allt að 15 stigum
Veðurhorfur við Faxaflóa
Norðaustan 5-10 m/s og skýjað með köflum. Hiti 8 til 15 stig.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring
Norðlæg átt, 3-8 m/s og þokuloft eða súld N- og A-lands, en annars úrkomulítið. Birtir til V-lands í dag, en áfram súldarvottur á NA-landi og skúrir SA-til. Víða bjart á morgun, en skúrir á Vestfjörðum og SA-lands. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast SV-lands.