Úrkoma í dag
Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir fremur hægri suðvestlægri átt og björtu með köflum um landið austanvert. Suðvestan og sunnan 5-10 m/s og dálítil rigning öðru hverju um landið vestanvert, en úrkomulítið í kvöld og nótt. Hiti 2 til 9 stig yfir daginn.






