Veðurhorfur næsta sólarhring
Suðvestan 8-15 með éljum, en hvassari á stöku stað, einkum í nótt. Hiti um frostmark.