Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Úr axlarlið í fótboltaleik
Mánudagur 25. febrúar 2013 kl. 13:18

Úr axlarlið í fótboltaleik

Lögreglan á Suðurnesjum var í gærdag kvödd í Reykjaneshöllina vegna íþróttaslyss sem þar hafði orðið. Þar hafði stúlka lent í samstuði við annan leikmann í fótboltaleik. Hún var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Í ljós kom að hún hafði farið úr axlarlið við höggið.

Uppfært: Stúlkan mun hafa viðbeinsbrotnað en ekki farið úr axlarlið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024