Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Upptaka af íbúafundi um kísilver aðgengileg á vefnum
Föstudagur 16. desember 2016 kl. 10:31

Upptaka af íbúafundi um kísilver aðgengileg á vefnum

Upptaka af íbúafundi í Stapa um mengun frá kísilveri er nú aðgengileg á vef Reykjanesbæjar. Fundurinn fór fram síðasta miðvikudagskvöld. Fjöldi fólks lagði leið sína á fundinn og að loknum framsögum voru margir gestir sem komu áhyggjum sínum af mengun á framfæri og spurðu fundargestir ýmissa spurninga um starfsemi kísilvers United Silicon í Helguvík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024