Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Uppstilling í Suðurkjördæmi fyrir Lýðræðisvaktina
Miðvikudagur 27. mars 2013 kl. 10:05

Uppstilling í Suðurkjördæmi fyrir Lýðræðisvaktina

Lýðræðisvaktin hefur staðfest sex efstu í suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Efstur er Finnbogi Vikar, viðskiptalögfræðingur og sjómaður en Kristín Ósk Wiium, húsmóðir og nemi, skipar annað sætið. Lýðræðisvaktin býður fram í öllum kjördæmum í kosningunum í vor.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

1.  Finnbogi Vika, ciðskiptalögfræðingur og sjómaður

2.  Kristín Ósk Wiium, húsmóðir og nemi

3.  Jón Gunnar Björgvinsson, flugstjóri

4.  Sjöfn Rafnsdóttir, hrossabóndi

5.  Þórir Baldursson, tónskáld

6.  Hanna Guðrún Kristinsdóttir, sjúkraliði og kaupkona