Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Uppselt á Magnús í kvöld
Fimmtudagur 1. mars 2018 kl. 14:00

Uppselt á Magnús í kvöld

- lokatónleikar verða um Bjartmar Guðlaugsson

Uppselt er á tónleika Söngvaskálda á Suðurnesjum sem fjalla munu um Magnús Kjartansson í Hljómahöll í kvöld.

Lokatónleikar tónleikaraðarinnar verða haldnir fimmtudaginn 5. apríl en þá verður athyglinni beint að söngvaskáldinu Bjartmari Guðlaugssyni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Miðasala er á hljomaholl.is