Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Upplýsingar bárust lögreglu um eftirlýstan mann
Þriðjudagur 13. apríl 2010 kl. 17:27

Upplýsingar bárust lögreglu um eftirlýstan mann

Lögreglunni á Suðurnesjum hafa borist upplýsingar um Hörð Rafnsson sem lýst var eftir í fjölmiðlum í gær. Samkvæmt upplýsingum sem lögreglu bárust í kjölfar eftirlýsingarinnar er hann heill á húfi og dvelur á Spáni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024