RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Fimmtudagur 27. september 2001 kl. 09:18

Upplýsingamappa handa nýjum íbúum

Gerðahreppur hefur látið útbúa möppu sem ætluð er nýjum íbúum Gerðahrepps. Í möppunni er að finna ýmsar upplýsingar um Gerðahrepp og félög á svæðinu. Sveitarstjórn Gerðahrepps leitaði til stofnanna og félagasamtaka eftir upplýsingum í möppuna og varð afraksturinn þessi mappa sem íbúar fá afhenta um leið og þeir skrá lögheimili sitt í hreppnum. „Við munum síðan þýða möppuna á pólksu og ensku fyrir erlenda nýbúa í hreppnum“, segir Sigurður Jónsson, sveitarstjóri og bætir við eflaust eigi þessi hugmynda eftir að þróst betur eftir því sem fram líða stundir.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025