Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Upplýsandi viðtal 11 ára fréttamanns úr Grindavík um eldgos
Magnús Tumi og Jón Gísli Þrumufréttamaður. Ljósmynd: Grindavík.is
Fimmtudagur 28. desember 2023 kl. 10:59

Upplýsandi viðtal 11 ára fréttamanns úr Grindavík um eldgos

Jón Gísli er 11 ára fréttamaður og nemandi í Grunnskóla Grindavíkur. Hann tók upplýsandi viðtal við Magnús Tuma Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, um eldgos við Grindavík en viðtalið birtist á Instagram síðu félagsmiðstöðvarinnar Þrumunnar í Grindavík.

Til að sjá og heyra viðtalið má smella hér. Á myndinni með fréttinni eru þeir Jón Gísli og Magnús Tumi en umfjöllun um viðtalið er m.a. að finna á vef Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024