Mánudagur 9. ágúst 2021 kl. 10:33
Unnar Steinn bæjarlögmaður í Reykjanesbæ
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að ráða Unnar Stein Bjarndal sem bæjarlögmann frá og með 1. september 2021.
Unnar Steinn hefur verið starfandi bæjarlögmaður síðustu misseri.