Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Unnar Steinn bæjarlögmaður í Reykjanesbæ
Mánudagur 9. ágúst 2021 kl. 10:33

Unnar Steinn bæjarlögmaður í Reykjanesbæ

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að ráða Unnar Stein Bjarndal sem bæjarlögmann frá og með 1. september 2021.

Unnar Steinn hefur verið starfandi bæjarlögmaður síðustu misseri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024