RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Föstudagur 15. ágúst 2003 kl. 13:21

Ungversk flugvél lenti í Keflavík vegna rafmagnsleysis í Bandaríkjunum

Flugvél á leið frá Búdapest til Bandaríkjanna lenti á Keflavíkurflugvelli um miðnættið eftir að flugmenn ákváðu að snúa vélinni við sakir rafmagnsleysisins í Bandaríkjunum. Samkvæmt upplýsingum frá flugstjórn hafa bilanir hjá Kanadamönnum vegna rafmagnsleysisins ollið því að ekki hefur verið unnt að senda öll skeyti með hefðbundinni RAFT-tækni og hefur þá þurft að notast við símbréf.Morgunblaðið greinir frá í dag.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025