Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 4. júní 2000 kl. 18:10

Ungur skipsstjóri fær viðurkenningu fyrir björgunarafrek

Ungur skipsstjóri úr Garði, Jónas Árnason, var heiðraður á Sjómannadaginn í Garði fyrir björgunarafrek.Skip Jónasar fékk á sig þrjá brotsjói í vor og fyrir djörfung Jónasar tókst honum að bjarga bæði 80 tonna skipi sínu og áhöfn. Fyrir það var hann heiðraður sérstaklega í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024