Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ungur drengur slasaðist þegar hann datt á steypustyrktarjárn
Fimmtudagur 16. júní 2005 kl. 20:43

Ungur drengur slasaðist þegar hann datt á steypustyrktarjárn

Nú fyrir stuttu datt 10 ára strákur á steypustyrktarjárn og fékk það í brjóstið. Atvikið átti sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. 

Ekki er vitað að svo stöddu hvernig líðan drengsins er. En að sögn lögreglu fór betur en á horfðist.

Lögreglubifreið, sjúkrabifreið og tækjabíll slökkviliðsins fór á staðinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024