Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ungmenni á Suðurnesjum viðriðin skilríkjafals
Þriðjudagur 3. nóvember 2009 kl. 16:12

Ungmenni á Suðurnesjum viðriðin skilríkjafals

Undanfarið hafa ungmenni í Reykjanesnesbæ, yngri en 18 ára, verið staðin að því að nota skilríki annars manns í þeim tilgangi að komast inn á vínveitingastaði. Það er alvarlegt mál að misnota skilríki annars manns, varðar við brot á almennum hegningarlögum. Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú til rannsóknar á annan tug mála þar sem svona háttar til.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024