Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Ungmennaráð fundar í fyrsta skipti
VF-mynd: Páll Ketilsson
Þriðjudagur 6. nóvember 2012 kl. 16:39

Ungmennaráð fundar í fyrsta skipti

Ungmennaráð kom í fyrsta skipti saman á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ nú áðan.

Frábært að hlusta á krakkana koma með ábendingar, segja þeir sem fylgjast með ráðinu en það hóf fund sinn núna kl. 16 og verða að funda þar til bæjarstjórnarfundur í Reykjanesbæ hefst núna kl. 17:00.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Nánar í Víkurfréttum á fimmtudaginn.

Dubliner
Dubliner