Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Forseti bæjarstjórnar horfir stolt á fulltrúa ungu kynslóðarinnar, Sögu Eysteinsdóttur.
Fimmtudagur 21. maí 2015 kl. 08:59

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar á dögunum. Að sögn viðstaddra var fundurinn mjög fjörugur og málefnalegur.
 
Ràðið minntist m.a. á að endurnýja mætti stóla nemenda í Heiðarskóla, auka alls kyns fræðslu í grunnskólum, standa vörð um starfsemi Fjörheima, 88 Hússins og Tónlistarskólans, àsamt margvíslegra tillagna í umhverfismálum svo eitthvað sé nefnt. Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra var falið að skoða nánar tillögur ráðsins ásamt starfsfólki sínu.
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024