Undirrita Þjóðarsáttmála um læsi í Grindavík
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kemur til Grindavíkur í dag til að undirrita Þjóðarsáttmála um læsi. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri Grindavíkur og Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri Voga undirrita sáttmálann fyrir hönd sinna sveitarfélaga.
Dagskráin hefst kl. 15 í Iðunni við Ásabraut og eru gestir velkomnir.