Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Undirgöng undir Reykjanesbraut að verða tilbúin
Undirgöng undir Reykjanesbraut við Hafnaveg. Mynd af Facebook-síðunni Reykjanesbær - Gerum góðan bæ betri.
Miðvikudagur 4. janúar 2017 kl. 06:00

Undirgöng undir Reykjanesbraut að verða tilbúin

Undirgöng undir Reykjanesbraut við Hafnaveg fara að verða tilbúin á næstunni. Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs hjá Reykjanesbæ, greindi frá þessu á Facebook-síðunni Reykjanesbær - Gerum góðan bæ betri. Verktakinn stefnir að því að ljúka verkinu föstudaginn 13. janúar næstkomandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024