Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Undarlegt innbrot framið við Hafnargötuna
Þriðjudagur 8. október 2002 kl. 10:20

Undarlegt innbrot framið við Hafnargötuna

Íbúi við neðanverða Hafnargötuna fyrir freka óskemmtilegri og furðulegri reynslu aðfaranótt sunnudags. Einhver tróð sér inn um glugga og tók 45-50 geisladiska, eina mynd, þrjú póstkort, eina litla trékistu fulla af pennum, einn kross af 30 og eina englastyttu.Sá sem þarna var að verki hafði engan áhuga á GSM síma sem var á borðinu eða myndavél sem er 50 þúsund króna virði eða videótæki. Innbrotsþjófurinn er beðinn um að koma þessum persónulegu munum til skila eða skilja eftir vísbendingu um hvar þá er að finna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024