Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. ágúst 2003 kl. 18:38

Umsóknir um ferðastyrk námsmanna

Námsmenn sem stunda nám utan Reykjanesbæjar og hyggjast sækja um ferðastyrk þurfa að skila inn umsókn til Fræðsluskrifstofu fyrir 15. september n.k. og leggja fram staðfestingu um skólaskráningu.
Þeir sem eiga rétt á ferðastyrk eru háskólanemar í staðbundnu námi á höfuðborgarsvæðinu og framhaldsskólanemar á 1. ári sem stunda nám sem ekki er sérstaklega styrkt af LÍN. Lögheimili í Reykjanesbæ er skilyrði.Umsóknareyðublöð liggja frammi á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar. Einnig er hægt að nálgast eyðublöð og senda rafrænar umsóknir hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024