Umsóknarfestur í Uppbyggingasjóð lengdur til áramóta
Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja til 31. desember. Úthlutunarhátið sjóðsins seinkar því og verður í seinnipart janúar eða byrjun febrúar.
„Hugur okkar allra er hjá íbúum Grindavíkur og sendum við þeim hlýjar kveðjur,“ segir í tilkynningu frá sjóðnum.