Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umferðarteppu aflétt á Reykjanesbraut
Mánudagur 31. mars 2008 kl. 09:21

Umferðarteppu aflétt á Reykjanesbraut

Vörubílstjórar hafa aflétt lokunum á Reykjanesbrautinni og í Ártúnsbrekkunni og er umferð að komast í samt lag á ný. Bílstjórarnir eru með aðgerðum sínum að mótmæla meðal annars háu eldsneytisverði. Talsmaður þeirra var færður inn í lögreglubíl í morgun og segist hann hafa verið handtekinn. Hann segir hugsanlegt að gripið verði til frekari skæruaðgerða á höfuðbogarsvæðinu í dag, skv. frétt á visi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024