Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umferðarslys við smábátahöfnina í Gróf
Föstudagur 6. apríl 2007 kl. 23:56

Umferðarslys við smábátahöfnina í Gróf

Skömmu eftir miðnætti aðfararnótt föstudagsins langa var tilkynnt um umferðaóhapp við smábátahöfnina í Grófinni.  Þar hafði ungur ökumaður misst stjórn á bifreið sinni er hann lenti í hálkublétti.  Engin meiðsl urðu á fólki en bifreiðin er nokkuð skemmd þar sem hún hafnaði á rekkverki.

 

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur og mældist sá er hraðar ók á 153 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 90 Km/klst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024