Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 1. desember 2001 kl. 18:43

Umferðarslys í Hvassahrauni síðdegis

Nú á sjötta tímanum í kvöld varð annað umferðarslys á Reykjanesbraut þegar tvær bifreiðar rákust saman í Hvassahauni, litlu innar en banaslysið varð í morgun.Samkvæmt upplýsingum af vettvangi eru bílarnir nokkuð skemmdir en fólk mun hafa sloppið án meiðsla. Mikil hálka er á Reykjanesbrautinni og hefur verið síðustu daga og varhugavert að vera þar á ferli nema á vel búnum bílum til vetraraksturs.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024