Þriðjudagur 27. nóvember 2001 kl. 15:24
Umferðarslys á Reykjanesbraut
Umferðarslys varð á Reykjanesbraut við Grindavíkurveg nú um kl. þrjú. Sjúkrabifreið var kölluð á staðinn. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu í Keflavík hafnaði bifreið utan vegar en nánari fréttir var ekki að fá af slysinu.